
Leikföng
Innköllun
Innköllun á segulkúlum sem seldar voru í verslun Skynörvunar. Hættan sem getur stafað af segulkúlum með of háan segulkraft er sú að þær geta valdið alvarlegum áverkum á meltingarfærum ef þær eru gleyptar, einkum þegar tvær eða fleiri kúlur festast saman í gegnum vef líkamans.
Alls hafa verið 57 eintök verið seld hérlendis. Hægt er að skila vörunni og fá hana endurgreidda hjá Skynörvun. Tilkynningu frá Safety Gate má sjá neðst í viðhengi.
Vöruheiti
Segulkúlur
Hver er hættan?
Hættan sem getur stafað af segulkúlum með of háan segulkraft er sú að þær geta valdið alvarlegum áverkum á meltingarfærum ef þær eru gleyptar, einkum þegar tvær eða fleiri kúlur festast saman í gegnum vef líkamans.
Lýsing á pakkningum
Málmkassi
Hvað eiga viðskiptavinir að gera?
Skila vörunni í verslun Skynörvunar
Söluaðilar
Skynörvun
Deildu