Vöruvaktin

Aukin samvinna neytenda og eftirlitsstofnanna

Markmið Vöruvaktarinnar er að veita upplýsingar um innkallanir, tilkynningar og gallaðar vörur. Einnig getur þú tilkynnt um hættulegar eða skaðlegar vörur

SAFETY GATES TILKYNNINGAR 2023

Algengustu vöruflokkar innkallaðra vara 2023

Leikföng

13%

Fatnaður

8%

Snyrtivörur

32%

Farartæki

12%

Raftæki

10%

Annað

24%