Sendu inn ábendingu

Við hjá Vöruvaktinni viljum auðvelda og auka samskipti á milli neytenda og markaðseftirlits stjórnvalda á Íslandi.
Við viljum því gjarnan að þú komir með ábendingar eða fyrirspurnir vegna vöru á markaði.

Ef þú telur vöru vera hættulega eða ranglega markaðssett þá viljum við heyra frá þér.
Aðstoðaðu okkur við að tryggja að vörur á markaði uppfylli settar reglur um öryggi, heilsu- og umhverfisvernd.

1 af 4

Við þurfum upplýsingar um vöruna

Veldu málaflokk og jafnvel undirflokk og settu inn ábendinguna þína í textareitinn. Beinist ábendingin að ákveðnu fyrirtæki, lögaðila eða einstaklingi vinsamlegast skráið nafn þess aðila í þann reit.

Hver er þekking þín á vörunni?

Tilkynning