
Öryggisbúnaður
Hjálmar
Innköllun
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur fengið tilkynningu í gegnum tilkynningakerfi Evrópu um innköllun á utanvega hjálmum frá framleiðandanum Polaris.
Um er að ræða hjálma af gerðunum 509 FIDLOCK, Tactical 2.0 509 og Tactical 3.0 509, sem seldir hafa verið á vefsíðu polaris.com.
Hætta er á að hjálmarnir veiti ekki nægilega vörn við árekstur, sem getur skapað alvarlega hættu á höfuðáverka.
HMS hvetur fólk að hætta notkun þeirra strax og hafa samband við sölustað.
Vöruheiti
Hjálmar
Vörumerki
Polaris
Hver er hættan?
Hætta er á að hjálmarnir veiti ekki nægilega vörn við árekstur, sem getur skapað alvarlega hættu á höfuðáverka.
Hvað eiga viðskiptavinir að gera?
Hætta notkun þegar í stað og hafa samanband við söluaðila
Söluaðilar
Polaris.com
Vörunúmer
509 FIDLOCK,
Tactical 2.0 509
Tactical 3.0.509
Deildu