
Barnavörur
Leikföng
Innköllun
Konges Sløjd innkallar tvö hlaupahjól með vörunúmerin KS101544-P00005 og KS101544-P00038. Ástæða innköllunar er slysahætta þar sem hjól getur losnað af hlaupahjólinu.
Hlaupahjólin voru seld í verslun Petit. Eigendum er eindregið bent á að hætta notkun strax og skila hjólinu í Petit.
Nánari upplýsingar má finna hjá Petit á tenglinum neðst á síðunni.
Vöruheiti
Hlaupahjól
Vörumerki
Konges Sløjd
Hver er hættan?
Hjól getur dottið af hlaupahjólinu og valdið slysahættu á börnum.
Hvað eiga viðskiptavinir að gera?
Hætta notkun hjólsins og skila vörunni í Petit.
Söluaðilar
Petit
Vörunúmer
KS101544-P00005
KS101544-P00038
Deildu