
Bílar
Innköllun
Toyota hefur sent HMS tilkynningu um innköllun á Toyota Prius bílum, framleiddum á árunum 2023 til 2025.
Ef hurð er lokað harkalega eftir mikið vatnsaustur getur orðið skammhlaup í rafmagns læsingabúnaði afturhurðanna. Ef þær eru ólæstar gætu þær því opnast á ferð með tilheyrandi hættu á slysum. Er talin sérstök hætta á að þetta gerist eftir þvott á bílaþvottastöðum.
Toyota mun senda eigendum bréf og skipta um viðeigandi búnað í bílunum.
Vöruheiti
Toyota Prius
Vörumerki
Toyota
Hver er hættan?
Skammhlaup getur orðið í læsingarbúnaði afturhurðanna sem getur leitt til þess að hurðarnar gætu opnast á ferð. Sérstök hætta er talinn á að þetta geti gerst eftir þvott á bílaþvottastöðum.
Hvað eiga viðskiptavinir að gera?
Toyota mun hafa samband við eigendur bifreiðanna
Söluaðilar
Toyota
Vörunúmer
Toyota Prius árgerð 2023 til 2025
Deildu











