30. október 2024

Innköllun á barnalyftingarsetti frá Fisher Price

30. október 2024

Innköllun á barnalyftingarsetti frá Fisher Price

Leikföng

Barnavörur

Innköllun

Vakin er athygli á hættulegu barnalyftingarsetti frá Fisher Price. Ástæða innköllunar er að gráir hnappar á lóðinu geta losnað og valdið köfnunarhættu fyrir ung börn. Varan var seld í Hagkaupum frá árinu 2021, seld hafa verið 136 eintök af vörunni hérlendis.

Vöruheiti

Dumbbell toy

Vörumerki

Fisher Price

Hver er hættan?

Gráir hnappar geta losnað af lóðinu og valdið köfnunarhættu fyrir ung börn.

Lýsing á pakkningum

Varan kemur í pappír og plast pakkningu

Hvað eiga viðskiptavinir að gera?

HMS beinir því til forráðamanna að hætta notkun leikfangsins þegar í stað.

Söluaðilar

Varan var seld í verslunum Hagkaups

Er varan CE-merkt?

Deildu

Nýjar tilkynningar